01

Af hverju velja okkur

1

Fjölbreytt þjónusta á einum stað! Hárgreiðsla, handsnyrting, andlitsmeðferðir, plokkun/vax og litun á augabrúnum, háreyðing með sykrun, mismunandi nuddtegundir. Við bjóðum líka upp á förðun og hárgreiðslu fyrir hátíðlegar athafnir. Allt fyrir ykkar vellíðan og til að spara ykkur dýrmætan tíma!.

2

Við tökum vel á móti gestum! Við bjóðum upp á gott kaffi og sælgæti, við erum líka alltaf með mikið úrval af gæða té.

3

Mjög þægileg staðsetning! Spöngin er verslunarmiðstöð með allskonar verslunum og kaffihúsum. Ókeypis og stórt bílastæði rétt hjá snyrtistofunni okkar.

4

Þægilegur opnunartími! Það er opið hjá okkur frá kl. 10:00 til 19:00 á virkum dögum, á laugardögum frá kl.10:00 til 18:00. Fyrir sérstakar athafnir erum við að vinna líka á sunnudögum.

5

Mjög þægileg bókun sem tekur enga stund! Það er hægt að bóka tíma allan sólahringin án óþarfa símtala. Þú getur bókað tíma á vefsíðunni okkar eða með því að ýta á hlekkinn og niðurhala NOONA appinu.

6

LV - hár og snyrtistofa, verslun og netverslun með hárvörum,snyrtivörum og ull inniskörum. Við bjóðum uppá vörur frá BALMAIN hárvörur, DAVINES hár og húðvörur, LYCON lotion og svrub fyrir húðina, cream og Lotion fyrir ingrown hár, FURRCLOUD ull inniskór. Sendum um allt land, enginn sendingarskostnaður á pöntunum yfir 15.000 kr.

Vörulínur fyrir
Hár, líkami og andlits

Skoða verslun
02

Þjonustur

Um Sugaring:
Sugaring (heitið kemur af enska orðinu „sugar“) eða notkun sykurblöndu á rætur sínar að rekja til Egyptalands til forna. Jafnvel þá dreymdi konur um slétta, mjúka og vel hirta húð.
Þessi meðferð hentar bæði konum og körlum. Sugaring-meðferð er notuð á öll svæði líkamans og er henug fyrir eyðingu á dúnhári svo og grófu hári. Sykurblandan er 100%-náttúrulegt efni (inniheldur ekki litarefni, ilmefni eða efnafræðileg viðbótarefni). Þetta gerir blönduna ólíklega til þess að koma af stað ofnæmissvörun og hentar jafnvel fyrir mjög viðkvæma og fíngerða húð. Hitastig blöndu er ekki hærra en líkamshiti sem útilokar bruna, langvarandi roða og ertingu húðarinnar. Þar sem að hárum er eytt eftir vaxtalagi minnkar hættan á að fá inngróin hár.

Sugaring er ekki eingöngu háreyðing heldur er þetta einstök aðferð sem sameinar nokkrar meðferðar samtímis:
-
eyðing óæskilegra hára sem endist í 3-5 víkur,
- létt peeling-meðferð,
- létt nudd.

Í 1-2 daga eftir sugaring-meðferð er ekki ráðlegt:
-
að fara í ljós, í sólbað,
- að fara í sund, í heilsurækt, í sánu,
- að nota peeling á meðferðarsvæði.
- Eftir þann tíma á að bera peeling- og rakakrem reglulega á húð.


Frábendingar fyrir notkun Sugaring meðferðar
-
smit-, veiru- og sveppasjúkdómar í húð,
- sýkingar í húð,
- rof í ystu lögum húðar (á yfirhúð) á meðferðarsvæðum,
- ofspenna í legvöðva á meðgöngu, flogaveiki.


Sugaring meðferðin virkar svipað og vax, en:
-
100% gert úr náttúrulegum efnum (sykur og vatn).
- Sársauka minna en vax (sykurinn smýgur inn í hárrótina og smyr hana svo að allt verður mýkra og fer auðveldlega af).
- Betri ending (hárin þurfa einnig ekki að vera mjög löng svo að blandan nái gripi, fyrir fyrsta skipti – 5mm, fyrir endurkomu – 3 mm alveg nóg).
- Mun meiri líkur á að ná hárunum upp með rót í stað þess að þau slitni og þar af leiðandi verða minni líkur á inngrónum hárum.
- Meðferðin er einnig frábær til að losna við dauðar húðfrumur og húðin verður silkimjúk eftir á.


Leyndarmál sársaukalausrar háreyðingar:
Ef hræðslan við óþægilegar tilfinningar kemur í veg fyrir því að þú prófir að fá silkimjúka og fallega húð þá eigum við nokkur velvalin leyndarmál um það hvernig hægt er að gera háreyðingu nærri því sársaukalausa.

  1. Veljið tíma fyrir sugaring rétt eftir blæðingar. Á þessum tíma er sársaukaþol hjá konum töluvert hærra!
  2. Notaðu öndun: andaðu snöggt frá þér meðan verið er að fjarlægja sykurmassann. Þannig verður sársaukinn mun þolanlegri.
  3. Haltu uppi samtali við meistarann enda hjálpar það til við að slaka á, leiðir hugann frá óþægilegum tilfinningum og lætur sjálfa meðferðina ganga hraðar.
  4. Byrjaðu smátt: ekki er nauðsynlegt að skrá sig í alhliðarmeðferð í fyrsta skipti. Prófðu sugaring fyrst eingöngu á fótleggi eða á bikini svæði. Þegar þú hefur vanist tilfinngunni geturðu reynt að fá alhliðarmeðferð alla í einu.
  5. Sólarhring fyrir háreyðingu skaltu skrúbba húðina. Háreyðing á hreinni húð er sársaukaminni og gengur fljótar fyrir sig.
  6. Gleymdu ekki rakagjafa fyrir húðina! Regluleg notkun rakagjafa gerir húðhárin sveigjanleg og þau brotna ekki þegar sykurmassinn er fjarlægður og árangur háreyðingar verður betri.
  7. Minnum á að það er ekki æskilegt að nota rakakrem eða nota skrúbb rétt á undan sugaring-meðferðinni vegna þess að rakagefandi himna mun hindra sykurmassann að loða við hárin en það gerir vinnu meistarans erfiðara.
    Kveðja Laine


Má nokkuð eyða hárum á meðgöngu?

Auðvitað!
En þegar þú ert ólétt þarftu að vera mjög varkár hvað háreyðingu varðar. Hvaða meðferð er örugg fyrir þig og ófætt barn þitt?
Rakvél sker ekki aðeins hár en getur líka skorið húðina. Þetta gæti framkallað hættulega sýkingu.
Þegar hárum er eytt með heitu vaxi er hætta á að brenna húðina á mjög viðkvæmum stöðum. Ef ákveðnum hreinlætisreglum er ekki fylgt nákvæmlega getur meðferðin leitt til sýkingar enda eru efni sem notast við þessa meðferð hvorki bakteríuheftandi né bakteríueyðandi.
Ekki kemur til greina að eyða hárum með rafmagni, fara í elos – eða laser – háreyðingu. Þessar tegundir háreyðingar eru stranglega bannaðar á meðgöngu.
Þegar öllu er á botninn hvolft er háreyðing með sykurblöndu (Sugaring) sú besta á meðgöngu. Þetta er náttúrulegasta og sársaukaminnsta meðferðin.Hitastig sykurmassans sem notaður er við háreyðingu er 36-38° sem útilokar brunasár. Sykurinn smýgur inn í u, límir sig ekki við húðina líkt og vaxið og veldur þvi ekki skemmdum á húðinni. Háreyðing er framkvæmd með einnota áhöldum. Þessi meðferð er áhættuminni en aðrar. Það væri auðvitað best að skipta yfir í sugaring – meðferð áður en þú verður barnshafandi. Þannig aðlagast líkami þinn mögulegum óþægindum og háreyðingin verður bærilegri.
En þó að þú ákveðir að prófa þessa tegund af háreyðingu seinna er það samt í góðu lagi. Svarið við spurningunni hvort nota megi sugaring-háreyðingu á meðgöngu er já, en aðeins í samráði við LÆKNI. Þjáist þú af einhverjum kvillum á meðgöngu, t.d. vöðvaspennu í legi, máttu alls ekki nota þessa aðferð. Þegar þú ert orðin viss um að allt gangi vel hjá þér og hefur fengið leyfi hjá lækni, er kominn tími til að velja staðinn sem getur veitt þér rétta meðferð. Þetta er einnig mikilvægt.
Snyrtistofan verður að vera hrein, björt og notaleg. Það má ekki vera of heitt þar eða loftlítið en þér má heldur ekki vera of kalt á meðan á meðferðinni stendur. Láttu vita að þú sért ólétt og taktu fram ef einhverjir kvillar hrjá þig.


Um vörulínuna:
Vörulínan fyrir faglega háreyðingu með sugaring-aðferðinni hefur verið þróuð af hollenska fyrirtækinu "Radeq Lab". Fyrirtækið hefur fundið upp sérstaka aðferð í framleiðslu sykurblöndu af fullkomnum þéttleika til þess að gera háreyðingu árangursríka og sársaukalausa. Við þróun vörunnar var stuðst við aldagamla uppskrift frá Túnis sem konur þar í landi höfðu haldið leyndri frá fornu fari.

Sykurblandan "Radeq Lab" inniheldur eingöngu náttúruleg efni.

Hvernig á ég klæða mig fyrir sugaring?
- Eftir háreyðingu er gott að vera í víðum buxum, gallabuxum, en best er þó að vera í síðu pilsi.
- Ef þú ferð í háreyðingu í handakrikum er gott að muna þessa einfalda reglu: bómullarbolur á sumrin en á veturna á að vera í langermabol úr náttúruefni með góðum öndunareiginleika
- Hreinar bómullar nærbuxur eru bestar fyrir bikini svæði. Gerfiefni koma í veg fyrir eðlilegt loftstreymi, auka svitaframleiðslu og valda grúðurhúsaáhrifum.
- Handleggir eru mjög viðkvæm svæði. Ofnæmisviðbrögð og bólga í hársekkjum á húð þeirra koma oftar fram heldur en
á öðrum hlutum líkamans. Segðu skilið við gerfiefni, þröngar ermar og ertandi ullarefni.

Verðlistinn fyrir hana
Efri vör – 2.500 kr
Efri vör (með annari meðferð) – 2.000 kr
Undir höndum – 3.700 kr
Undir höndum (með annari meðf.) – 3.000 kr
Upp að hnjám – 7.700 kr
Að nára (fótleggir) – 11.700 kr
Í læri – 6.500 kr
Aftan á læri - 3.500 kr
Bikiní lína – 2.700 kr
Klassískt bikiní – 5.700 kr
Brasilískt bikiní – 8.700 kr
Handleggir - 5.800 kr
Handleggir (half) - 3.000 kr
Andlit – 4.800 kr
Mjóbaki (hár í neðri baki) - 2.200 kr

Verðlistinn fyrir hann
Undir höndum - 3.500 kr
Undir höndum (með annari meðf.) - 3.000 kr
Bakið og axlir - 10.000 kr
Bringa og magi - 9.000 kr
Bakið, axlir, bringa og magi - 17.500 kr




TILBOÐ PAKKAR

1. Pakki fyrir hana
Undir höndum + Brasilískt bikiní + Í læri 16.700 kr

2. Pakki fyrir hana
Brasilískt bikiní + Í læri 13.700 kr

3. Pakki fyrir hana
Undir höndum + Brasilískt bikiní + Upp að hnjám 17.700 kr

4. Pakki fyrir hana
Brasilískt bikini + Upp að hnjám 14.700 kr

5.Pakki fyrir hana
Undir höndum + Brasilískt + Að nára(fötleggir) 21.700 kr

6.Pakki fyrir hana
Brasilískt + Að nára(fötleggir) 17.700 kr

7.Pakki fyrir hana
Undir höndum + Handleggir + Brasilískt + Upp að hnjám 22.700 kr

8.Pakki fyrir hana
Handleggir + Brasilískt + Upp að hnjám 19.700 kr

9.Pakki fyrir hana
Undir höndum + handleggir + Brasilískt + Að nára(fötleggir) 26.700 kr

10.Pakki fyrir hana
Handleggir + Brasilískt + Að nára 23.700 kr




LV

Starfreynsla síðan 2016, opinber dreifingaraðili "Radeq Lab" á Íslandi og Sugaring kennari.

Bóka tíma



  1. CLASSICAL MASSAGE
  2. LYMPHATIC DRAINAGE MASSAGE
  3. HONEY SPA TREATMENT
  4. CHOCOLATE SPA TREATMENT
  5. ANTI CELLULITE SPA TREATMENT
  6. SWEAT SPA DETOX INFRARED SAUNA HEATING BLANKET TREATMENT


CLASSICAL MASSAGE

Choose a strong, deep tissue massage or a more relaxing massage for your well being.
Classical massage will improve blood circulation and lymphatic flow, strengthen the immune system, move passive muscles, eliminate various muscular pains, strengthen ligaments. This massage promotes recovery after physical and mental exertion. The relaxing effect will greatly improve your well-being. Classical massage has a beneficial effect on the muscles as well as the nervous system

Benefits of classical massage:
– Reduces the feeling of anxiety
– Has a positive effect on digestion
– Helps with various joint diseases and chronic pain
– Helps with headache caused by numbness
– Reduces or neutralizes stress-induced insomnia
– Helps with subcutaneous injuries and contractions
– Helps to release endorphins, a brain-made substance, into the body
– Stimulates distribution of fat deposits
– Helps improve skin condition
Contraindications:
Any acute illness, fever, raised temperature, purulent skin diseases, fungal diseases of the skin, thrombophlebitis, cardiovascular failure, oncological diseases, pregnancy.


LYMPHATIC DRAINAGE MASSAGE
Gentle massage designed to normalize lymphatic circulation in the body, will strengthen immunity, reduce edema, removes viruses, toxins, bacteria from the body. This massage is very effective as a preventative treatment, post cancer treatment, and post-op rehabilitation tratment, and on-going therapy for disorders that causes chronic swelling, pain, and fatigue.
Lymphatic drainage massage benefits:
– Improves lymphatic drainage
– Improves blood circulation
– Improves metabolic processes
– Lactic acid is removed from the muscles through the lymph
– Removes excess intercellular fluid
– Accelerates the regeneration of skin cells
– Improves psycho-emotional state
Contraindications:
Fragility of blood vessels, pregnancy, problems with thyroid function, chronic kidney and heart disease, sclerosis of cerebral blood vessels, inflammatory diseases, epilepsy, tuberculosis, blood diseases, high temperature, acute inflammation of the body, prone to bleeding and thrombus formation.


HONEY SPA TREATMENT
Honey massage is not only a good for the recovery of health, but also a great weapon in the fight against cellulite. It is a specially developed massage technique that promotes slimming by restoring skin structure. Honey helps the skin to get rid of toxins, remove excess fluid, remove swelling and smooth out the thickening of the subcutaneous fat. The “orange peel” created by cellulite is gradually disappearing and the body silhouette is getting attractive, firm shapes.
Honey massage benefits:
– Improves the condition of the body as a whole
– Supplies the body with nutrients
– The biologically active substances in the honey enter the bloodstream and the body gets rid of slag and toxins more easily
– Strongly improves blood circulation in all layers of the skin as well as throughout the body
– The skin is cleansed, becomes soft and silky, smoothes subcutaneous thickenings and becomes more elastic
Procedure process:
Deep, warming massage – Honey application – Honey massage – Wrapping – Relaxation
Contraindications:
Allergy to honey and beekeeping products, during pregnancy, cardiovascular disease, acute dermatological diseases, fever, high body temperature, oncological diseases, thyroid problems.


CHOCOLATE SPA TREATMENT
During the chocolate massage, the muscles are relieved of tension, the blood circulation is improved and the lymphatic drainage is performed. Chocolate caffeine, tannin, polyphenol and theobromine alleviate anxiety, tension and improve mood. Massage serves as a delightful experience that simultaneously relaxes and invigorates.


Chocolate massage benefits:
– Gives the skin a gentle and even bronze tint
– Get rid of acne and pigment spots
– It promotes the production of endorphin or the hormone of happiness, which mainly helps to get rid of negative emotions
– Relieves pain, relieves psychological and physical fatigue
– Improves mood
Procedure process:
Relaxing, warming massage – Massage with chocolate – Wrapping – Relaxation
Contraindications:
Pregnancy, high blood pressure, allergy to any component of the treatment.


ANTI CELLULITE SPA TREATMENT
Anti-cellulite massage is the best way to smooth out skin roughness. This massage reduces and eliminates cellulite and brings the skin to a healthy state. This treatment improves blood and lymph circulation and helps fill tissues with purifying oxygen.

The benefits of anti-cellulite massage:
– Improve venous and lymphatic circulation
– Prevent cellulite
– Improve tissue oxygenation
– Reduce fat deposits
– Tone tissues, strengthen skin
– Restore muscle tone
– Restore cellular metabolic activity
– Improving the circulation of body fluids, remove excess fluids from the body
– Prevent edema and skin roughness
– Reduce adipose tissue
Procedure process:
Body peeling with anti-cellulite scrub – Deep, strong massage with anti-cellulite cream -Vacuum cup massage using anti-cellulite oil – Wrapping (optional) – Relaxation
Contraindications:
The poor state of health, high body temperature, fever, nausea, inflammation of lymph nodes, malignant diseases, acute skin diseases, thrombophlebitis, varicose veins, capillary network, pregnancy, epilepsy, increased blood pressure, fungus or rashes on the skin, diseases of the blood, blood vessels, heart, internal organs, and the urogenital system, autoimmune disorders, tumors, swelling, mental disorders.


SWEAT SPA DETOX INFRARED SAUNA HEATING BLANKET TREATMENT
Detoxing can help remove toxins that build up in our system that can cause sickness, aches, pains, allergies, mood swings, and so much more.
An infrared body wrap can be 25% more effective in providing wellness benefits than an infrared sauna. Infrared heat seems to be more effective when it does not have to travel through as much space to reach the body. Experience a deep sense of calm and a gentle detox effect by spending relaxing time in our sauna blanket.
MANDATORY – changing clothes for the tratment: a long, cotton sleeve tee, socks, and long pants.
Benefits:
There are numerous health benefits to a infrared sauna blanket including, weight-loss, cellulite reduction, muscle tension relief, detoxification, increased metabolism, and a stronger immune system. The controlled, timed heat, will cause the body to sweat and release toxins. The result is a loss of that excess body fat.
Contraindications:
Epilepsy, packmaker, cochlear implant, untreated hypertention, skin infections, maternity/ lactating mothers.


Lymphatic drainage Massage:
Massage therapy session 60 min
- (12 900 kr)
Massage therapy session 90 min
- (15 900 kr)
Massage therapy session 120 min
- (19 900 kr)

Classical / Deep tissue / Relaxing massage therapy:
Deep tissue back massage 45 min
- (10.000kr)
Massage therapy session 30 min
- (7.000kr)
Massage therapy session 60 min
- (12.000kr)
Massage therapy session 90 min
- (15.000kr)

SPA:
Anti cellulite SPA treatment 120 min
- 25.000kr
Sweat SPA Detox: 30 min
- (5.900kr)
Sweat SPA Detox: 40 min
-
(6.900kr)
Sweat SPA Detox: 50 min
- (7.900kr)





Sintia

Sintia is a certified yoga teacher who has a deep understanding of the body as a whole. She is a bodyworker for almost 16 years. From an early age, she has been dancing and moving her body and later started to give her pieces of knowledge to others. Her journey as a bodyworker started as a professional dance teacher, sports, aerobics, and pilates teacher. Later she felt the calling to go even deeper in bodywork, so she became a massage therapist and body aesthetic treatment specialist.

Sintia is practicing yoga and meditation almost for 15 years. In the peak of professional dancing and teaching, she injured her back and after that, she started to practice yoga, healed herself, and had never stopped doing it.

Sintia about herself: ”The true miracle lies in our eagerness to allow, appreciate, and honor the uniqueness, and freedom of each sentient being and to sing the song of our heart and true nature. I always remind myself of the words of Gandhi: "Be the change you wish to see in the world!". I try to follow these wise words."

Bio

  • The soul behind “Body Therapy Iceland”
  • Yoga Alliance 200hr Registered Yoga Teacher (Ashtanga Vinyasa yoga teacher)
  • Soon becoming Yoga Alliance 50hr Registered Yoga Teacher (Yin yoga teacher)
  • Certified body aesthetic treatment specialist
  • Certified massage therapist
  • Certified Michael King Pilates Barre Program instructor
  • Certified aerobic and sport instructor
  • Certified dance teacher
Bóka tíma



Vel snyrtar neglur gegna mjög mikilvægu hlutverki í lífi nútímakonu. Þær hjálpa að mynda jákvæða ímynd, sýna stöðu í samfélaginu og góðan smekk. Besta leiðin til að ná þessu markmiði er einfaldlega að láta fagmann sjá um það. Þannig myndir þú spara tíma og ná tilsettum árangri á fagmannlegan hátt.
Á snyrtistofunni okkar bjóðum við upp á handsnyrtingu í nokkrum skrefum. Handsnyrtifræðingur þjalar neglur og gefur þeim fallegt form (lengir þær ef þarf), fjarlægir gamalt lakk (ef það á við), fjarlægir naglaband og snyrtir aukahúð á hliðum naglanna. Margir viðskiptavinir óska eftir að styrkja neglur með geli. Þetta er ekki bara gert til að lengja neglurnar, heldur til þess að fá þær sléttar og sterkar. En þetta er aðeins val einstaklings. Næst er gel lakk sett á (ef óskað er eftir) og í lokin endum við auðvitað með notalegri meðferð naglabanda með olíu og léttu nuddi með nærandi kremi frá Lycon.
Við gerum það sama í fótsnyrtingu, en til viðbótar fá hælar sérstaka athygli. Til þess að fá frábæra útkomu notum við sérstaka snyrtivörulínu fyrir fótsnyrtingu frá LYCON. Ferlið er samansett í nokkrum skrefum sem eru - volgt fótabað fyrir fætur, - meðhöndlun með fótaþjöl – skrúbb, - flögnunarmeðferð, - fótamaski, - remover, - gróf, þurr og hörð húð verður fjarlægð af hælunum. Eftir ásetningu á gel lakki er rakagefandi og nærandi krem sett á fæturnar. Eftir þessa meðferð er ekki annað hægt en að dást að nöglunum ykkar!
Gleymum ekki að karlmenn eiga líka skilið að vera með vel snyrtar neglur!


HANDSNYRTING:

Handsnyrting / manicure 60min
8.000kr

Gellökkun með styrkingu á eigin neglur / 90-120min
12.500-13.000kr

Neglur með framlenging / 120min
14.500-17.500kr

Taka af gel, gellökkun+handsnyrting / 60min
9.000kr

Lagfæring á stakri nögl / 30min (1.500-2.000kr)
1.500-2.000kr


FÓTSNYRTING:

Fótsnyrting / pedicure (60min)
11.000kr

Fótsnyrting m/gellökkun / 120min (12.500kr)
13.500 - 14.000kr


Ineta

Ineta is professional Nail/Manicure technician, with 12 year experience. Most of the time she has worked in a professional salon “MARVINC” in Riga.
She has been in Iceland for 2 years now and she is a gem to our salons team.

Bóka tíma



KLIPPING /CUT AND STYLE
Dömu / Women´s - 8.000 kr
Herra / Men´s - 6.500 kr
Barna, 0-6 ára / Kids - 4.500 kr
Toppur / Bangs - 3.000 kr
Hársþvottur og (sléttun eða krullur) - 8.000-10.000kr


LÍTUN / COLOUR
Rótarlítun / Rot tint - 12.000 kr
Stutt hár / Short hair - 12.000 kr
Millisítt hár / Middle length hair - 12.000-16.000 kr
Sítt hár / Long hair - 16.000-20.000 kr
Extra sítt hár / Extra long hair - 20.000 - 25.000 kr
K18 after color treatment - 5.000 kr

STRÍPUR / FOIL
Stutt hár / Short hair - 16.000 - 20.000 kr
Millisítt hár / Middle lenght hair - 20.000 - 40.000 kr
Sítt hár / Long hair - 40.000 - 60.000 kr
Tóner / Toner - 7.500 kr
K18 after color treatment - 5.000 kr

GREIÐSLA / UPDO
Stutt hár / Shorthair - 6.000 kr
Millisítt hár / Middle length hair - 7.000 kr
Sítt hár / long hair - 8.000 kr
Brúðargreiðsla / Bridal updo – 15.000 - 20.000 kr
Brúðargreiðsla ( pruffa) / Bridal updo ( trayning) 7.500 - 10.000 kr


Agnes Steckyte

Agnes Steckyte

Hairdresser from Lithuania. 7 years experience in women hair cut, hair colour and evening hairstyles. Air touch, balayage, baby light techniques. Classic and fade men cuts.

Bóka tíma


Better than you dreamed. Are you dreaming about bright hair, but do not want to ruin your hair with dyeing?

Have you already done a bright hair coloring, but could not keep the brightness of the pigment, and you want to be original even longer? Do you want change, but only for a short time?

Maybe you are a sportsman and collecting your hair in a comfortable hairstyle is a necessity? Do it beautifully!

Are you ready for experiments or not - come to me.

Add bright colors.

Braids, cornrows work wonders. From thin short hair I can make a lush ponytail Make hair long Make you stand out from the crowd.

Change color. Make an original drawing.

Summer is a time for experiments.
The most comfortable hairstyles in this post. Strong wind, heat and water will not harm such a hairstyle. Perfect for sports

And you can wear them from 2 weeks to 1 month.

1.Curls 6kl/t (40.000kr) -
Synthetic material extensions with a little professional hook to a frame. Frame braided from your hair. The wear period is 1-1.5 months.

2.Box braids 7-10 kl/t (50.000kr) -
Box braids are classic afro braids with full coverage of your hair color. The term of wearing a hairstyle is 2 months


3.S.E. braids (Senegal twist fabric) 4kl/t (19.000+10.000kr)
S.E. braids (Senegal twist fabric) - reusable handmade kit imitating box braids. It is installed on the frame from your hair. Cover (!) your colour of hair. Set of braids is made by a master to order. made from a week. 35,000 ISK.

4.S.e. braids (Senegal twist hand made) 4kl/t (19.000+30.000kr)

6.D.e/s.e dreadlocks 4kl/t (19.000+30.000kr)


Alex. Valensa

Hi, I'm Sasha, a braider from Ukraine.
I am one of the top masters in my country, I have a studio in Kyiv, I teach and I am a speaker at the all-Ukrainian conference of braiders "UBC".
I do braids of any complexity absolutely with no harm to your hair, and for every taste.
These hairstyle are the most popular way to express yourself.
I can transform your hair in a way that you never even dreamed of, that will last for two months.

Bóka tíma


Our salon has welcomed a new hairdresser to our team from Ukraine (Kiev) Aljona who has 13 years of experience, many qualifications courses completed. Offers hair cuts (men and women), colouring, bleaching and really popular Air-touch hair technique.

KLIPPING / CUT AND STYLE
Dömu/Women - 8.000kr

Dömu/Women + Hárnæring Treatment (K18 eða Olaplex, Kerastase) - 13.500kr


Herra/Men's - 6.500kr

Barna 0 - 6 ára/Kids - 4.500kr

Herra & skeggsnyrting Mens with beard trim - 9.500kr

Skeggsnyrting/Beard trim - 3.500kr

Toppur/Bangs - 3.000kr

Hárþvottur og sléttun/krullur 60min - 8.000 - 10.000kr


LÍTUN / COLOUR
Rótarlitun/Rot tint 120min - 12.000kr

Stutt hár/Short hair 120min - 12.000kr

Millisitt hár/Middle length hair 120min - 12.000 - 16.000kr

Sitt hår/Long hair 150min - 16.000 - 20.000kr

Extra sitt hár/Extra long hair 180min - 20.000k - 25.000kr

Tóner/Toner 90min - 10.000kr

Litahreinsun/Color off - 22.000 - 35.000kr


AFLÍTUN / BLEACHING
Aflitun I rót / roots Bleaching + Olaplex + Tóner 150min - 19.000kr

Stutt hár aflitun / Short hair Bleaching + Olaplex + Tóner 150min - 23.000kr

Millisit hár aflitun / Middle lengt hair Bleaching + Olaplex + Tóner 180min - 30.000kr

Sitt hár aflitun/ Long hair Bleaching + Olaplex + Toner 240min - 40.000kr


AIRTOUCH / CONTOURING

Airtouch hair technique + Olaplex + Tóner 300min - 45.000 - 60.000kr

Contouring / strípur + Olaplex + Tóner 200min - 25.000 kr

K 18 treatment / Kerastase treatment / Olaplex treatment - 30min 8.000kr


Elena

Our salon has welcomed a new hairdresser to our team from Ukraine (Kiev) Aljona who has 13 years of experience, many qualifications courses completed. Offers hair cuts (men and women), colouring, bleaching and really popular Air-touch hair technique.

Bóka tíma









Lash Lift, Brow Lamination, Hybrid bow dye, Klassísk Augnháralenging

Litun & plokkun/vax á brúnir 40min
(6.000kr)

Litun á brúnir (ekki plokkun/vax) 30min
(5.000kr)

Plokkun/vax á brúnir (ekki litun) 30 min
(4.500kr)

Litun á augnhár 20min
(4.500kr)

Litun & plokkun/vax bæði brúnir og augnhár 60min
(7.000kr)

Hybrid Brow/Brow Dye med plokkun og vax 50min
(5.700kr)

Brow Lamination 60min
(9.000kr)

Brow Lamination með litun/plokkun 80min
(10.000kr)

Brow lamination maintenance með litun og plokkun 80min
(12.000kr)

Combo Brow Lamination með litun og Lash Lift með litun 120min
(16.000kr)

Lash Lift 60min
(9.000kr)

Lash Lift með litun á augnhárum 80min
(10.000kr)

Lash lift með Botox og Litun 90 min
(9.000kr)

Lash lift með litun og Litun og plokkun á brunir 100min
(13.000kr)

Augnháralenging Klassísk 120 min
(11.000kr)

Klassísk lagfæring 90 min
(9.000kr)

Jennibeth


Jenni learned make up back in 2013 and is now a Lash and Brow Artist. May not have joined any competitions but passionate enough to slay the Brow industry. And has also attended Brow Masterclasses. Speaks English, Íslensku and Filipino.

Bóka tíma







1.RF lifting +
-Face 30min (15.000kr)
-Neck 10min (10.000kr)
-Neckline 10min (10.000kr)
-Complex 45min (18.500kr)

2.Micro currents +
-Complex 40min (18.000kr)
-One zone 15min (10.000kr)

3.Elektroporation +
-Whole face 20min (7.000kr)
-Under eye zone 10min (5.000kr)

4.Care programs (Mary Cohr) +
-Detox 50min (15.000kr)
-Dermo Peel (dermo peeling) 50min (15.000kr)
-Hydro Peel (fetinic acid peeling) 50min (15.000kr)
-Age Repair (recovery) 50min (17.500kr)
-Age Firming (lifting) 50min (17.500kr)

5.Facial massage +
-French (lifting)+face lifting mask 45min (11.000kr)
-Jacquet (medical) 15min (9.000kr)
-Classic (restoring)+face mask 60min (13.000kr)
-Sugar vacuum (face, neck, neckline) +face mask 30min (10.000kr)

6.Histomer +
-Super moisturizing 45min (9.000kr)
-Vascular mask 45min (9.000kr)
-Reboot 45min (9.000kr)
-Zinc O 45min (9.000kr)
-Restoring 45min (9.000kr)
-Colloidal Gold Mask 45min (12.000kr)
-Booster BIO HLS Total facial mask 45min (9.000kr)
-Vitamin C Facial mask 45min (9.000kr)

7.Peelings +
-Peptide peelling. Non-injection biorevitalization 90min (19.000kr)
-C-infusion 90min (19.000kr)
-Jesner peel, stop acne, anti age 60min (15.000kr)
-Pumpkin peeling, stop acne, detoxification 90min (17.000kr)
-Enzymatic peeling 90min (18.000kr)

8.Histomer Peels (Italy) +
-Almond peeling - soft, 10%, pH 3.3 90min (18.500kr)
-Almond peeling corrective 20% pH 3.0 with SPF protection 90min (18.500kr)

9.Cleansing +
-Mechanical and ultra sound facial cleansing...100min (19.900min)
-Ultra sound and mechanical cleansing...110min (20.000kr)
-Atraumatic sugar face scrub from Pandis 90min (17.000kr)
-Cosmetic combined cleaning of the back 120min (25.000kr)

10.Professional care programs +
-Eye life-Golden code 90min (17.000kr)
-PRO dermis program 90min (15.000kr)
-PRO Rose program 90min (15.000kr)

11.Express facial skin care (Esthemax) +
-Soufflé masks 45min (9.000kr)
-Hydrogel masks 45min (11.000kr)
-Alginate masks 45min (9.000kr)
-Oil masks 45min (9.000kr)
-Contouring face mask 45min (12.000kr)

12.PRO age program +
-For Sensitive skin with age-related changes 90min (17.500kr)
-For sensitive skin with current inflammation (emergency) 90min (15.000kr)
-For the care of oily and problem skin with acne 90min (15.000kr)
-Anti age skin care program 45+ bio formula with phytoestrogens 90min (15.000kr)
-Vitamin C program 90min (15.000kr)
-Hydra X 4 Dehydrated Skin Care Program 90min (15.000kr)
-Introductory procedure from Histomer 90min (15.1000kr)

13.-

14.Care program "Skin glow". PRO radiance Global System. Bruno Vassari (Spain) 70min (19.000kr)

15.For Sensitive skin with age-related changes 90min (17.500kr)

16.5-ALA-Photodynamic therapy (Levuderm) 60min (29.000kr)

17.Phototherapy + mask 50min (15.000kr)

18.Vacuum facial massage 10min (7.000kr)

19.Cryotherapy 8min (5.000kr)

Helena

Worked as an obstetrician-gynecologist for 35 years in Ukraine and Libya.
Over 8 years experience in cosmetology.
Used to cure people, now I am also interested in making them beautiful.

Bóka tíma


03

Vinnan okkar

Hár Litahreinsun

með Airtouch hár tehnique

Langar það sama

Braiding

Curls Synthetic Hair

Langar það sama

Airtouch hair tehnique

By Elena

Langar það sama

Hair aflitun

By Elena

Langar það sama
04

Umsagnir

Vantar þig fleiri snyrtivörur/förðunarvörur?

0

Gláðir viðskiptavinir
06

Hafðu samband

Hafðu samband


Ef viðskiptavinum líður vel hjá okkur, um leið og þeir fá viðeigandi meðferð, er tilganginum náð. Við leggjum okkur fram við að héðan gangi þeir út endurnærðir á líkama og sál, svolítið ánægðari en þegar þeir komu og hlakki til að koma aftur.

Okkar þjónustur

  • Sugaring
  • Nudd, SPA, Infrarauð teppi meðferð og Sugaring
  • Handsnyrting og SMART Fótsnyrting
  • Hársnyrting hjá Agnes
  • Braids, patterns, intricate weaves
  • Hársnyrting hjá Elena
  • Brow and Lashes
  • Face treatment
© Copyright 2023
Designed and developed by ARDA.IS