Þjonustur
Um Sugaring:
Sugaring (heitið kemur af enska orðinu „sugar“) eða notkun sykurblöndu á rætur sínar að rekja til Egyptalands til forna. Jafnvel þá dreymdi konur um slétta, mjúka og vel hirta húð.
Þessi meðferð hentar bæði konum og körlum. Sugaring-meðferð er notuð á öll svæði líkamans og er henug fyrir eyðingu á dúnhári svo og grófu hári. Sykurblandan er 100%-náttúrulegt efni (inniheldur ekki litarefni, ilmefni eða efnafræðileg viðbótarefni). Þetta gerir blönduna ólíklega til þess að koma af stað ofnæmissvörun og hentar jafnvel fyrir mjög viðkvæma og fíngerða húð. Hitastig blöndu er ekki hærra en líkamshiti sem útilokar bruna, langvarandi roða og ertingu húðarinnar. Þar sem að hárum er eytt eftir vaxtalagi minnkar hættan á að fá inngróin hár.
Sugaring er ekki eingöngu háreyðing heldur er þetta einstök aðferð sem sameinar nokkrar meðferðar samtímis:
- eyðing óæskilegra hára sem endist í 3-5 víkur,
- létt peeling-meðferð,
- létt nudd.
- að fara í ljós, í sólbað,
- að fara í sund, í heilsurækt, í sánu,
- að nota peeling á meðferðarsvæði.
- Eftir þann tíma á að bera peeling- og rakakrem reglulega á húð.
Frábendingar fyrir notkun Sugaring meðferðar
- smit-, veiru- og sveppasjúkdómar í húð,
- sýkingar í húð,
- rof í ystu lögum húðar (á yfirhúð) á meðferðarsvæðum,
- ofspenna í legvöðva á meðgöngu, flogaveiki.
Sugaring meðferðin virkar svipað og vax, en:
- 100% gert úr náttúrulegum efnum (sykur og vatn).
- Sársauka minna en vax (sykurinn smýgur inn í hárrótina og smyr hana svo að allt verður mýkra og fer auðveldlega af).
- Betri ending (hárin þurfa einnig ekki að vera mjög löng svo að blandan nái gripi, fyrir fyrsta skipti – 5mm, fyrir endurkomu – 3 mm alveg nóg).
- Mun meiri líkur á að ná hárunum upp með rót í stað þess að þau slitni og þar af leiðandi verða minni líkur á inngrónum hárum.
- Meðferðin er einnig frábær til að losna við dauðar húðfrumur og húðin verður silkimjúk eftir á.
Leyndarmál sársaukalausrar háreyðingar:
Ef hræðslan við óþægilegar tilfinningar kemur í veg fyrir því að þú prófir að fá silkimjúka og fallega húð þá eigum við nokkur velvalin leyndarmál um það hvernig hægt er að gera háreyðingu nærri því sársaukalausa.
- Veljið tíma fyrir sugaring rétt eftir blæðingar. Á þessum tíma er sársaukaþol hjá konum töluvert hærra!
- Notaðu öndun: andaðu snöggt frá þér meðan verið er að fjarlægja sykurmassann. Þannig verður sársaukinn mun þolanlegri.
- Haltu uppi samtali við meistarann enda hjálpar það til við að slaka á, leiðir hugann frá óþægilegum tilfinningum og lætur sjálfa meðferðina ganga hraðar.
- Byrjaðu smátt: ekki er nauðsynlegt að skrá sig í alhliðarmeðferð í fyrsta skipti. Prófðu sugaring fyrst eingöngu á fótleggi eða á bikini svæði. Þegar þú hefur vanist tilfinngunni geturðu reynt að fá alhliðarmeðferð alla í einu.
- Sólarhring fyrir háreyðingu skaltu skrúbba húðina. Háreyðing á hreinni húð er sársaukaminni og gengur fljótar fyrir sig.
- Gleymdu ekki rakagjafa fyrir húðina! Regluleg notkun rakagjafa gerir húðhárin sveigjanleg og þau brotna ekki þegar sykurmassinn er fjarlægður og árangur háreyðingar verður betri.
- Minnum á að það er ekki æskilegt að nota rakakrem eða nota skrúbb rétt á undan sugaring-meðferðinni vegna þess að rakagefandi himna mun hindra sykurmassann að loða við hárin en það gerir vinnu meistarans erfiðara.
Kveðja Laine
Má nokkuð eyða hárum á meðgöngu?
Auðvitað!
En þegar þú ert ólétt þarftu að vera mjög varkár hvað háreyðingu varðar. Hvaða meðferð er örugg fyrir þig og ófætt barn þitt?
Rakvél sker ekki aðeins hár en getur líka skorið húðina. Þetta gæti framkallað hættulega sýkingu.
Þegar hárum er eytt með heitu vaxi er hætta á að brenna húðina á mjög viðkvæmum stöðum. Ef ákveðnum hreinlætisreglum er ekki fylgt nákvæmlega getur meðferðin leitt til sýkingar enda eru efni sem notast við þessa meðferð hvorki bakteríuheftandi né bakteríueyðandi.
Ekki kemur til greina að eyða hárum með rafmagni, fara í elos – eða laser – háreyðingu. Þessar tegundir háreyðingar eru stranglega bannaðar á meðgöngu.
Þegar öllu er á botninn hvolft er háreyðing með sykurblöndu (Sugaring) sú besta á meðgöngu. Þetta er náttúrulegasta og sársaukaminnsta meðferðin.Hitastig sykurmassans sem notaður er við háreyðingu er 36-38° sem útilokar brunasár. Sykurinn smýgur inn í u, límir sig ekki við húðina líkt og vaxið og veldur þvi ekki skemmdum á húðinni. Háreyðing er framkvæmd með einnota áhöldum. Þessi meðferð er áhættuminni en aðrar. Það væri auðvitað best að skipta yfir í sugaring – meðferð áður en þú verður barnshafandi. Þannig aðlagast líkami þinn mögulegum óþægindum og háreyðingin verður bærilegri.
En þó að þú ákveðir að prófa þessa tegund af háreyðingu seinna er það samt í góðu lagi. Svarið við spurningunni hvort nota megi sugaring-háreyðingu á meðgöngu er já, en aðeins í samráði við LÆKNI. Þjáist þú af einhverjum kvillum á meðgöngu, t.d. vöðvaspennu í legi, máttu alls ekki nota þessa aðferð. Þegar þú ert orðin viss um að allt gangi vel hjá þér og hefur fengið leyfi hjá lækni, er kominn tími til að velja staðinn sem getur veitt þér rétta meðferð. Þetta er einnig mikilvægt.
Snyrtistofan verður að vera hrein, björt og notaleg. Það má ekki vera of heitt þar eða loftlítið en þér má heldur ekki vera of kalt á meðan á meðferðinni stendur. Láttu vita að þú sért ólétt og taktu fram ef einhverjir kvillar hrjá þig.
Um vörulínuna:
Vörulínan fyrir faglega háreyðingu með sugaring-aðferðinni hefur verið þróuð af hollenska fyrirtækinu "Radeq Lab". Fyrirtækið hefur fundið upp sérstaka aðferð í framleiðslu sykurblöndu af fullkomnum þéttleika til þess að gera háreyðingu árangursríka og sársaukalausa. Við þróun vörunnar var stuðst við aldagamla uppskrift frá Túnis sem konur þar í landi höfðu haldið leyndri frá fornu fari.
Sykurblandan "Radeq Lab" inniheldur eingöngu náttúruleg efni.
Hvernig á ég klæða mig fyrir sugaring?
- Eftir háreyðingu er gott að vera í víðum buxum, gallabuxum, en best er þó að vera í síðu pilsi.
- Ef þú ferð í háreyðingu í handakrikum er gott að muna þessa einfalda reglu: bómullarbolur á sumrin en á veturna á að vera í langermabol úr náttúruefni með góðum öndunareiginleika
- Hreinar bómullar nærbuxur eru bestar fyrir bikini svæði. Gerfiefni koma í veg fyrir eðlilegt loftstreymi, auka svitaframleiðslu og valda grúðurhúsaáhrifum.
- Handleggir eru mjög viðkvæm svæði. Ofnæmisviðbrögð og bólga í hársekkjum á húð þeirra koma oftar fram heldur en
á öðrum hlutum líkamans. Segðu skilið við gerfiefni, þröngar ermar og ertandi ullarefni.
Verðlistinn fyrir hana
Efri vör – 2.500 kr
Efri vör (með annari meðferð) – 2.000 kr
Undir höndum – 3.700 kr
Undir höndum (með annari meðf.) – 3.000 kr
Upp að hnjám – 8.200 kr
Að nára (fótleggir) –13.500 kr
Alla fótleggi ásamt nára –15.500 kr
Í læri – 6.500 kr
Aftan á læri - 3.500 kr
Bikiní lína – 3.200 kr
Klassískt bikiní – 6.000 kr
Brasilískt bikiní – 8.700 kr
Handleggir - 5.800 kr
Handleggir (half) - 3.000 kr
Andlit – 4.800 kr
Mjóbaki (hár í neðri baki) - 2.200 kr
Verðlistinn fyrir hann
Undir höndum - 3.500 kr
Bakið og axlir - 10.000-11.500 kr
Bringa og magi - 9.000-10.500 kr
Bakið, axlir, bringa og magi - 17.500-19.000 kr
TILBOÐ PAKKAR
1. Pakki fyrir hana
Undir höndum + Brasilískt bikiní + Í læri 17.200 kr
2. Pakki fyrir hana
Brasilískt bikiní + Í læri 14.200 kr
3. Pakki fyrir hana
Undir höndum + Brasilískt bikiní + Upp að hnjám 18.200 kr
4. Pakki fyrir hana
Brasilískt bikini + Upp að hnjám 15.200 kr
5.Pakki fyrir hana
Undir höndum + Brasilískt + Að nára(fötleggir) 22.200 kr
6.Pakki fyrir hana
Brasilískt + Að nára(fötleggir) 18.200 kr
7.Pakki fyrir hana
Undir höndum + Handleggir + Brasilískt + Upp að hnjám 23.200 kr
8.Pakki fyrir hana
Handleggir + Brasilískt + Upp að hnjám 20.200 kr
9.Pakki fyrir hana
Undir höndum + handleggir + Brasilískt + Að nára(fötleggir) 27.200 kr
10.Pakki fyrir hana
Handleggir + Brasilískt + Að nára 24.200 kr
Starfreynsla síðan 2016, opinber dreifingaraðili "Radeq Lab" á Íslandi og Sugaring kennari.
Vel snyrtar neglur gegna mjög mikilvægu hlutverki í lífi nútímakonu. Þær hjálpa að mynda jákvæða ímynd, sýna stöðu í samfélaginu og góðan smekk. Besta leiðin til að ná þessu markmiði er einfaldlega að láta fagmann sjá um það. Þannig myndir þú spara tíma og ná tilsettum árangri á fagmannlegan hátt.
Á snyrtistofunni okkar bjóðum við upp á handsnyrtingu í nokkrum skrefum. Handsnyrtifræðingur þjalar neglur og gefur þeim fallegt form, fjarlægir gamalt lakk (ef það á við), fjarlægir naglaband og snyrtir aukahúð á hliðum naglanna. Margir viðskiptavinir óska eftir að styrkja neglur með geli. Þetta er ekki bara gert til að lengja neglurnar, heldur til þess að fá þær sléttar og sterkar. En þetta er aðeins val einstaklings. Næst er gel lakk sett á (ef óskað er eftir) og í lokin endum við auðvitað með notalegri meðferð naglabanda með olíu og léttu nuddi með nærandi kremi frá Lycon.
Við gerum það sama í fótsnyrtingu, en til viðbótar fá hælar sérstaka athygli. Ferlið er samansett í nokkrum skrefum sem eru - meðhöndlun með fótaþjöl – skrúbb, - flögnunarmeðferð, - fótamaski, - remover, - gróf, þurr og hörð húð verður fjarlægð af hælunum. Eftir ásetningu á gel lakki er rakagefandi og nærandi krem sett á fæturnar. Eftir þessa meðferð er ekki annað hægt en að dást að nöglunum ykkar!
Gleymum ekki að karlmenn eiga líka skilið að vera með vel snyrtar neglur!
HANDSNYRTING:
Handsnyrting án lökkun / manicure - 10.000kr
Handsnyrting m/lökkun / polish on own nails - 11.100kr
Handsnyrting með gel lökkun / gel polish on own nails - 12.000kr
Gellökkun m/styrkingu á eigin neglur / gel polish with stregthening on own nails - 13.000 - 14.000kr
Japansk handsnyrting / Japanese manicure - 11.000kr
Neglur með framlenging / gel extension - 15.000 - 17.500kr
Taka af gel, gellökkun+handsnyrting / taka af gel + manicure - 9.000kr
Lagfæring á stakri nögl / correction of one nail - 3.000kr
Parafin handmaski - 4.200kr
Parafin handmaski með handsnyrting - 3.000kr
FÓTSNYRTING:
Fótsnyrting án lökkun / pedicure - 11.000 - 12.000kr
Fótsnyrting m/lökkun / 80min - 12.500k
Fótsnyrting m/gellökkun / pedicure with gel polish - 13.500kr
Helena (Aljona)
has a Nail Master Diploma of the European standard, 6 years of work in one of the best salons in the city of Riga, 3 years as a practice manager for nail technicians. Positive and responsible. Individual approach to each client. Speaks Russian, Latvian and English language.
Offers hair cuts (men and women), colouring, bleaching and really popular Air-touch hair technique.
Clipping/blástur/hárnæring
Dömu klipping með þvotti og blæstri - 10.500kr
Toppur - 3.000kr
Dömu klipping+djúpnæring með KÉRASTASE - 15.500kr
Dömu klipping+djúpnæring með OLAPLEX - 16.500kr
Dömu klipping+djúpnæring með K-Pak JOICO - 17.500kr
Hárþvottur+djúpnæring með KÉRASTASE - 12.500kr
HárÞvottur+djápnæring með OLAPLEX - 13.500kr
Hársþvottur+djúpnæring með K-Pak JOICO - 14.500kr
Herra klipping - 7.500kr
Herra klipping og skegsnyrting - 10.500kr
Skeggsnyrting - 3.500kr
Blástur/stutt hár - 8.000kr
Blástur/millisítt hát - 9.000kr
Blástur/sítt hár - 10.000kr
Litun
Rótarlitun - 12.000kr
Stutt hár - 16.000kr
Millisitt hár - 22.000kr
Sitt hár - 30.000kr
Extra sitt hår - 40.000kr
Tóner - 10.000kr
Out of black
Aflitun
Aflitun I rót+Olaplex+Tóner - 20.000kr
Stutt hár aflitun+Olaplex+Tóner - 23.000kr
Millist hár aflitun+Olaplex+Tóner - 30.000kr
Sitt hár aflítun+Olaplex+Tóner - 40.000kr
Air - touch/Contouring
Airtouch hár tehnique+Olaplex+Tóner - 45.000-75.000kr
Contouring+Olaplex+Tóner+35.000kr
Elena is a hairdresser from Ukraine (Kyiv), has a diploma as a hairdresser-colorist, 15 years of experience in a hairdresser. Has many advanced training certificates. Offers men's and women's haircuts, one-color dyeing, bleaching and the most popular procedure for many years - Air touch technique. Pedantic in coloring, ideally cutting an even bob. Speaks Russian, Ukrainian, English and is trained in the Icelandic language.
Lash Lift, Brow Lamination, Hybrid bow dye, Klassísk Augnháralenging
Litun & plokkun/vax á brúnir 40min
(6.000kr)
Litun á brúnir (ekki plokkun/vax) 30min
(5.000kr)
Plokkun/vax á brúnir (ekki litun) 30 min
(4.500kr)
Litun á augnhár 20min
(4.500kr)
Litun & plokkun/vax bæði brúnir og augnhár 60min
(7.000kr)
Hybrid Brow/Brow Dye med plokkun og vax 50min
(5.700kr)
Brow Lamination 60min
(9.000kr)
Brow Lamination með litun/plokkun 80min
(10.000kr)
Brow lamination maintenance með litun og plokkun 80min
(12.000kr)
Combo Brow Lamination með litun og Lash Lift með litun 120min
(16.000kr)
Lash Lift 60min
(9.000kr)
Lash Lift með litun á augnhárum 80min
(10.000kr)
Lash lift með Botox og Litun 90 min
(9.000kr)
Lash lift með litun og Litun og plokkun á brunir 100min
(13.000kr)
Augnháralenging Klassísk 120 min
(11.000kr)
Klassísk lagfæring 90 min
(9.000kr)
Jenni learned make up back in 2013 and is now a Lash and Brow Artist. May not have joined any competitions but passionate enough to slay the Brow industry. And has also attended Brow Masterclasses. Speaks English, Íslensku and Filipino.
Vinnan okkar
Umsagnir
Best hair removal Best hair removal I have ever tried, great result every time. I've been going to Laine regularly for a long time and I see long term results. Less and less hair groing back which is amazing! Ernesta Ežerskyte
Vandvirk og hlýleg vinnubrögð Vandvirk og hlýleg vinnubrögð, fer klárlega aftur. Stella Maria Prelip
Mjög fagmannleg í alla staði Mjög ánægð með þjónustuna! Aldrei fundið jafn lítið fyrir vaxi, lítill sem engin sársauki. Mjög fagmannleg í alla staði. Mæli 100% með henni! Kristjana Bjarklind Sigurðardóttir
Mjög fagleg vinnubrögð Er alveg rosalega ánægð með sugaring ætlaði ekki alveg að trúa því að þetta væri ekki eins vont og vax en það er alveg satt sem kom skemmtilega á óvart. Mjög fagleg vinnubrögð og hún Laine er mjög viðkunnaleg og þægileg að vera hjá. Dagmar Ásmundsdóttir
Ég mæli með farið og prófið Sugaring. Ég er búin að fara nokkrum sinnum og get ekki mælt nógu mikið með Læne og sugaring. Hún er virkilega vandvirk, fagmannleg og yndisleg í alla staði. Það er eðlilegt að þetta sé örlítið vont í fyrsta skipti en eftir því sem ég fer oftar því betra verður þetta. Ég mæli með að þið sem hafið ekki prófað farið og prófið. Theodóra Arndís Berndsen
Ótrúlega mikill munur Ótrúlega mikill munur á venjulegu vaxi og sugaring. Mun sársaukaminna. Mæli klárlega með því að prufa þetta. Rebekka Ragnarsdóttir
5 stjörnur Mæli með sugaring. Sigita Vernere
Best hair removal The best hair removal! I didn't feel pain during the brazilian depilation! Thanks to nice Laine, time with you flows quickly and cosy! August Eve
Fagleg og góð þjónust Búin að fara 2x og mun gera það aftur, ekki frá því að ég hafi séð mun strax þegar hárin komu aftur eftir fyrsta skiptið, mjög fagleg og góð þjónust. Halla María Þorsteinsdóttir
Mæli 100% með stofunni Ég fer þangað reglulega í vax og ég mæli 100% með stofunni. Mér líður ekkert smá þægilega þarna og öll verk eru mjög fagleg. Ég fer alltaf til Lene og hún er æðisleg. Elísabet Sif Welding
Mæli 100% með Sugaring Mæli 100% með Sugaring! Fagleg vinnubrögð & topp þjónusta. Tinna Rán Kjartansdóttir
Professional Laine is professional in this industry. Kristine Belinska
Mæli 100% með Sugaring Mæli 100% með Sugaring Studio! Sérstaklega fyrir þær sem eru með þykka rót. Var búin að fara nokkrum sinnum í vax sem sleit bara hárin og það var ekki fyrr en ég fór í Sugaring sem èg sá árangur! Ekki skemmir fyrir að Laine er ósköp yndisleg og það er alltaf gott að koma til hennar. Elísa Erludóttir
5 stjörnur Elska þessa stofu ég mæli 100% með henni! Fær 5 stjörnur frá mér . Maya Moubarak
Mæli 100% með þessari stofu Mæli 100% með þessari stofu! Góð þjónusta, notalegt umhverfi og mjög góður árangur eftir á. Húðin varð silkimjúk, hárvöxtur mýkri og minni eftir aðeins fyrsta skiptið! Laine er yndisleg og tekur vel á móti manni. Súsanna Mary Idun Midjord
Mæli með Mæli með. Fyrir mig er þetta betra en vax finnst húðin mýkri og enginn roði eins og oft eftir vax. Margret Aðalheiður
Takk fyrir Takk fyrir mig... þetta er full þjónusta ég mæli með. Erna Galesic Vajzovic
Mæli 100% með stofunni Mæli 100% með, frábær þjónusta og flott stofa. Unnur Sif Antonsdótiir
Mæli með að koma hér i nudd Mæli með að koma hér í nudd, vel tekið á því og rosalega slakandi. My go to place for massage. Harpa Rún Víglundsdóttir
The best Master of Sugaring The best Master of Sugaring!!! Aldona Kundrotaite
5 stjörnur Laine is the best sugaring master. Approved! Adrianna Łuczejko
Amazing job!! I would like to share my experience with hairdressers Marcin and Alex. The boys did a great job with changing my hair style and color, I came to do some changes and then miracle happens. My hair look so fresh and great. New style and totally new color!!! Great service, great atmosphere, the time I spent there looked like I was with my friends. Highly recommended this place!! Thanks so much for great time and totally amazing new look ❤️ Jelena Mihailovna
I highly recommend the salon! I highly recommend the salon Laine Veide Snyrtistofan, Marcin very cheerful, very nice and talented. I had a great time with great company. Thank you very much. An No
Great service Great service and good qualified workers!!! Anastasia Michael
Highly recommend amazing hairdresser Elena highly recommend.amazing hairdresser Elena.i am happy with her work Dovilé Bagdanavičiūtē
Recommend massage I such a lovely experience today. I booked a while ago but couldn’t come because of covid, I decided to re book because I wanted to give it a chance especially as they talk about the guy who’s doing the massge and they make it very clear he knows what he is doing. They was it wrong! Very professional, felt comfortable even though I’m a bit funny with men given me a massage. He gave me so much knowledge about my back and what I should do and how he can help with the rest. Couldn’t recommend this enough. I can’t wait to come again. Thank you Klara Oskarsdottir
Mæli með Alltaf jafn sátt þegar ég fer til Laine í sugaring. Rosalega fagleg vinnubrögð og með góða nærveru. Gæti ekki mælt meira með Ásdís Birna
Highly recommend It’s always a gamble going to a sugaring place, esp for Brazilians, but my experience was super quickly, clean, and she did a fantastic job. I have black Asian hair so sometimes women don’t do a good job with it, but this was one of the best sugaring experiences in my life! Highly recommend. Rachel Wood
Luxurious experience Amazing experience with massage Dmitry have done! Valda Kolesnikova
Perfect nails Great service and good qualified workers!!! Anastasia
HIGHLY RECOMMEND Elena Thank you so much for professional work. Great customer experience. Elena does a great job with my hair colour and hair cut every time I go there. Elena always listens what cut I want and never cuts more of what I asked for. They usually offer you something to drink and everyone is very friendly. HIGHLY RECOMMEND Grazida Milieskaite
Marina very talanted master I voze colouring mai hair by master Marina. I come with a terrible hair colour that no one could fix, she showed her professionalism, professionally corrected it and selected the color! Im very pleased with the work and happy! Valentine Malooka