Densifique Bain Densité Homme sjampó
Kérastase Bain Densité Homme er sjampó sem er sérstaklega þróað fyrir karla sem vilja meiri fyllingu og „þéttari“ tilfinningu í hárinu. Það hreinsar hár og hársvörð á mildan hátt, styður við styrk hársins og hjálpar til við að auka rúmmál og þéttleika í útliti. Hentar vel til reglulegrar notkunar.
Hentar fyrir:
- karla með fíngert eða veiklað hár
- þegar vantar meiri fyllingu og þéttleika
- til daglegrar eða tíðrar notkunar