Love, don't be shy
Love, Don’t Be Shy kom út árið 2007 sem hluti af hinni rómuðu „L’Oeuvre Noire“ línu frá By Kilian. Höfundur ilmsins er Calice Becker. Þetta er einn af þekktustu og ástsælustu ilmum merkisins – sætur og heillandi ilmur sem hefur vakið heimsathygli, meðal annars sem uppáhalds ilmur hjá frægu fólki. Hann opnast með sætum appelsínublómi og krydduðum bleikum pipar, sem blandast síðan mjúkum karamellu- og marshmallowtónum. Í grunninum ríkir fyllri blanda af vanillu, sykursírópi og mysk sem veitir ilmnum sinn hlýja og ómótstæðilega sjarma.
Karakter ilmsins:
- Sætur
- Hlýr
- Þægilegur
- Heillandi
Útgáfuár: 2007
Hönnuður: Calice Becker
2ml - 3.000kr
3ml - 4.500kr
5ml - 7.500kr
*Frí heimsending!
Ef þú verslar fyrir 20.000kr. eða meira á vefsíðu lvs.is þá færð þú fría heimsendingu!