Santal Royal
Guerlain Santal Royal kom út árið 2014 sem hluti af „Les Absolus d’Orient“ línunni. Ilmurinn var skapaður af Thierry Wasser, aðal ilmmeistara Guerlain. Þetta er ástríðufull og kraftmikil blanda þar sem mjúkur sandelviður og grípandi rós hittast í senn með djúpum nótum af leðri, myrru og amber. Ilmur sem er jafnvel töfrandi, konunglegur og heillandi – hentar bæði konum og körlum.
Karakter ilmsins:
- Austurlenskur
- Heillandi
- Ástríðufullur
- Konunglegur
Útgáfuár: 2014
Hönnuður: Thierry Wasser
2ml - 1.200kr
3ml - 1.800k
5ml - 3.000kr
*Frí heimsending!
Ef þú verslar fyrir 20.000kr. eða meira á vefsíðu lvs.is þá færð þú fría heimsendingu!