Tobacco Mandarin extrait
Tobacco Mandarin tilheyrir lúxus línunni Night Veils frá Byredo. Hann var skapaður af Jérôme Epinette árið 2020 og sameinar andstæður – hlýjan reyk af tóbaki og ferskleika mandarínu.
Þetta er dularfullur og kraftmikill ilmur, sem sameinar kryddaða sætleika, sítrusgljáa og djúpa trénóta.
Karakter ilmsins:
- Ríkulegur, djúpur og seiðandi
- Reykur og sítrus í fullkomnu jafnvægi
- Fullkominn fyrir kvöld og sérstök tilefni
Hönnuður: Jérôme Epinette
Útgáfuár: 2020
2ml - 3.600kr
3ml - 5.400kr
5ml - 9.000kr
*Frí heimsending!
Ef þú verslar fyrir 20.000kr. eða meira á vefsíðu lvs.is þá færð þú fría heimsendingu!