Við erum ánægð að tilkynna að nú er Sarmíte (Sara), faglegur nuddari, komin í okkar snyrtistofu. Hún býður upp á gæðanudd sem hjálpar til við að slaka á, bæta líðan og hlúa að líkamanum.
- Í boði eru: Fótanudd 30 min – 9.000 kr. (hægt að sameina við fótsnyrtingu) Heilsu- og slökunarnudd 60 min – 15.900 kr. Heilsu- og slökunarnudd 90 min – 19.900 kr.
Nýtt í boði – Kevin Murphy vörur í snyrtistofunni og á netinu!
Við erum ánægð að tilkynna að nú finnur þú Kevin Murphy hárvörur bæði í snyrtistofunni og á heimasíðunni LVS.is. Kevin Murphy er ástralskt fagmerki sem sameinar hágæða innihaldsefni, sjálfbærni og nútímalega nálgun í hárumhirðu.
Vörurnar eru:
Þyngdarlausar formúlur sem þyngja ekki hárið
Ríkar af náttúrulegum útdráttum og olíum
Umhverfisvænar umbúðir og siðferðisleg framleiðsla
Við höfum fengið nýja pöntun af uppáhalds sauðskinnsskónum okkar. Eins og venjulega, náttúruleg tónum af bakaðri mjólk, grafíti og nýjum - rykugum bleikum! 38 og 39 size. https://lvs.is/i/ull-inniskor-bleikur-ii