Revlon Professional Equave Kids Princess – gjafasett
Princess Duo gjafasett með húðprófuðu sjampói (300 ml) og leave-in spreyi (200 ml). Sjampóið er án súlfata og litarefna og ætlað fyrir viðkvæmt hár og viðkvæman hársvörð. Leave-in spreyð er keratínríkt, greiðir úr flækjum, dregur úr stöðurafmagni og skilur hárið eftir mjúkt og glansandi, með mildum blóma- og ávaxtailm.
Helstu eiginleikar
- Barnasjampó án súlfata, húðprófað
- Auðveldar greiðslu og hjálpar gegn flækjum
- Leave-in með keratíni og UVA/UVB vörn
- Dregur úr stöðurafmagni og gefur silkimýkt og glans