Playing With The Devil By Kilian
Playing With The Devil kom út árið 2013 sem hluti af „In The Garden of Good and Evil“ línunni frá By Kilian. Höfundur ilmsins er Calice Becker. Þetta er kraftmikill og dularfullur ilmur sem sameinar sæta og safaríka ávaxtatóna með krydduðum blæ. Hjartað opnast með apríkósu og litchi, sem síðan blandast hvítum pipar og sedrusviði. Í grunninum liggur fyllri blanda af sandelviði, tonkabönum og vanillu sem veitir ilmnum sinn djúpa og seiðandi karakter.
Karakter ilmsins:
- Ávaxtaríkur
- Kryddaður
- Dularfullur
- Seiðandi
Útgáfuár: 2013
Hönnuður: Calice Becker
2ml - 3.000kr
3ml - 4.500kr
5ml - 7.500kr
*Frí heimsending!
Ef þú verslar fyrir 20.000kr. eða meira á vefsíðu lvs.is þá færð þú fría heimsendingu!